Fréttir & tilkynningar

09.10.2024

Fulltrúi á menntaþingi, Bras, Fjölgreindaleikar, Forvarndardagurinn og fleira

Það má svo sannarlega segja að það sé mikið búið að ganga á í lok september byrjum október.
30.09.2024

Farsældarsáttmálinn - Kynning á sal Nesskóla

Heimili og skóli í samstarfi við foreldrafélagið býður upp á kynningu á farsældarsáttmálanum. Kynningin verður þann 2. október kl. 17:00 í sal Nesskóla.
25.09.2024

Íþróttavika Evrópu

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu býður Fjarðabyggð frítt í sund og líkamsrækt í öllum íþróttamiðstöðvum Fjarðabyggðar vikuna 23. september - 29. september.
21.09.2024

Gott veður og fræðsla

Góða veðrið heldur áfram að leika við okkur og því mikið farið út. En það er ekki það eina sem við höfum brallað í vikunni.
13.09.2024

Hrós frá lögrelgu, nemandi í Noregi og Þorgrímur í heimsókn

Það er svo sannarlega búið að vera annasöm vika í Nesskóla. Það er búið að vera.....
06.09.2024

Fyrstu dagar skólans og gönguvika

Nú eru tvær vikur liðnar af skólanum og margt búið að bralla. Búið að nýta góða veðrið eins mikið og hægt er og farið í gönguferðir....
02.09.2024

Breyttur útivistartími

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00.
23.08.2024

Skóli hefst á mánudag

Reglur varðandi reiðhjól og önnur hjólaleiktæki
21.08.2024

Viðtalsdagur / Skólasetning Nesskóla

Vegna aðstæðna frestum við skólasetningu í Nesskóla fimmtudaginn 22. ágúst til föstudagsins 23. ágúst.