Foreldrum er skylt að virða þann dvalartíma sem samið er um, og að tilkynna ef barnið er fjarverandi t.d. vegna veikinda.
Með innsendingu þessa eyðublaðs eru forráðamenn að skrifa undir umsókn um dagvistun.