Sálfræðiþjónusta

Sálfræðiþjónusta í Nesskóla er innt af hendi Skólaþjónustu Fjarðabyggðar en Skólaþjónustan kemur einungis málefnum barna sem þarfnast greiningarferlis, varðandi td. grun um ADHD eða einhverfu sem dæmi séu tekin.   
Varðandi almenna sálfræðimeðferð er foreldrum / forsjáraðilum bent á sálfræðiþjónustu HSA (linkur: https://hsa.is/thjonusta/gedheilbrigdi) eða einkarekna aðila.
 
Til að óska eftir greiningarferli þurfa foreldrar / forsjáraðilar að ræða við umsjónarkennara / deildarstjóra sérkennslu og sækja um samþættingu máls. 
Samþættingarteymi tekur málið fyrir á fundi með sem foreldrar / forsjáraðilar og umsjónarkennari sitja.