Náms- og starfsráðgjöf Nesskóla
Við Nesskóla er starfandi nemendaráðgjafi í 80% starfi, Sigríður Inga Björnsdóttir.
Sigríður Inga hefur aðsetur í herberginu Kaupmannahöfn, á 4 hæð skólans.
Nemendaráðgjafi sinnir náms- og starfsráðgjöf ásamt fleiri verkefnum.
Hægt að panta tíma með því að koma til hennar beint,
í gegnum netfangið sigridur.inga@skolar.fjardabyggd.is eða í síma 470-9129.
Helstu viðfangsefni nemendaráðgjafa eru:
- Ráðgjöf við náms- og starfsval (áhugasviðskönnun er lögð fyrir að vori í 10. bekk)
- Ráðgjöf um vinnubrögð og námstækni
- Hópráðgjöf, líðan og tengslakannanir
- Persónuleg ráðgjöf og stuðningur
- Vinna að forvörnum í samvinnu við aðra starfmenn og nemendur
- Þjónusta námsráðgjafa stendur öllum nemendum skólans og foreldrum þeirra til boða,
hvort sem erindið er stórt eða smátt.
- Seta í áfallateymi Nesskóla
- Seta í nemendaverndarráði/eineltisteymi
Hægt er að leita til nemendaráðgjafa varðandi
- Heimanám
- Námsleiða
- Áhyggjur
- Áhugamál
- Próf / prófkvíða
- Samskipti og samskiptavanda
- Skipulag og námstækni
- Markmiðasetningu
- Náms- og starfsval
o.fl.