Hlusta - Lesa - Skrifa - upplýsingar fyrir nemendur, foreldra og kennara sem miða að því að nemandinn geti notað þau tæki sem hann hefur aðgang að, t.d. snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu. Einnig að hann sé sjálfbjarga með að nýta sér tæknina til framtíðar.
Hljóðbókasafn - „Hlutverk Hljóðbókasafns Íslands er að sjá þeim sem ekki geta fært sér venjulegt prentað letur í nyt fyrir bókasafnsþjónustu með miðlun á fjölbreyttu safnefni, þar á meðal námsgögnum, í sem bestu samræmi við óskir og þarfir notenda.“ (IV kafli Bókasafnalaga nr. 150/2012)