Þorrablótið okkar í Nesskóla verður haldið föstudaginn 31.janúar
1. - 4. bekkur búa til þorrablóts kórónur og syngja nokkur þorralög
5. - 10. bekkur fá líka góðan þorramat og hlusta á þorra tónlist.