Allt skólahald fellur niður í Fjarðabyggð fimmtudaginn 6. febrúar

Allt skólahald fellur niður í Fjarðabyggð fimmtudaginn 6. febrúar


Veðurútlitið hefur versnað og nú hefur verið gefin út RAUÐ VIÐVÖRUN VEGNA VEÐURS Á Austfjörðum og gildir hún frá kl. 20:00 í kvöld, miðvikudag til klukkan 04:00 aðfaranótt fimmtudags og svo aftur í fyrramálið frá klukkan 07:00 – 18:00. Fólk er beðið um að vera alls ekki á ferðinni að nauðsynjulausu á meðan óveðrið gengur yfir.

W czwartek 6 lutego wszystkie zajęcia szkolne w Fjarðabyggð zostają odwołane


Prognozy pogody uległy pogorszeniu i obecnie wydano CZERWONE OSTRZEŻENIE dotyczące pogody w Austfjörður, które obowiązuje od 20:00 dziś wieczorem, w środę do 04:00 w czwartek wieczorem, a następnie ponownie dzisiaj rano od 07:00 do 18:00. Prosimy ludzi, aby do czasu ustania burzy w ogóle nie wychodzili na drogę, chyba że jest to konieczne.

Starfsfólk Nesskóla