20.01.2025
Hér með er tilkynnt að eðlilegt skólahald verður þriðjudaginn 21. janúar.
Vinsamlegast athugið eftirfarandi:
- Enginn skólabíll verður á ferðinni að morgni
- Við hvetjum alla til að fara með sérstakri varúð í umferðinni
- Ef breytingar verða á skólahaldi verða þær birtar á heimasíðu skólans að morgni þriðjudags
⭕️Mikilvægt er að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu skólans fyrir klukkan 8:00 að morgni þriðjudags.⭕️
19.01.2025
Skólahald fellur niður í Nesskóla, mánudaginn 20. janúar.
14.01.2025
Opið fyrir skráningu í Upptaktinn á Austurlandi á menningarstofa@fjardabyggd.is
18.12.2024
Í byrjun desember fengum við til okkar skuggakennara frá Kýpur sem komu til að .....
06.12.2024
Í nóvember fengum við góða heimsókn frá Landanum, sem ræddi um veðurstöðina okkar. Þátturinn var sýndur....
15.11.2024
Þemadagar Nesskóla stóðu yfir í vikunni með áherslu á íslenska tungu.
25.10.2024
Í gær, fimmtudaginn 24. október var sett upp veðurstöð á þaki skólans....
18.10.2024
Það er víst alltaf nóg um að vera í skólanum og er engin breyting á því þessa vikuna.
09.10.2024
Það má svo sannarlega segja að það sé mikið búið að ganga á í lok september byrjum október.
30.09.2024
Heimili og skóli í samstarfi við foreldrafélagið býður upp á kynningu á farsældarsáttmálanum.
Kynningin verður þann 2. október kl. 17:00 í sal Nesskóla.