Um Verslunnarmannahelgina kíktu góðir gestir í Nesskóla en það var árgangur 1963 sem leit við og skoðaði gamla skólann sinn. Skólinn hefur nú tekið smá breytingum frá tímum þeirra en rifjuðu þau upp gamla takta í stiganum.
Þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina.