Lína Langsokkur

Lína Langsokkur
Lína Langsokkur

9. bekkur ár hvert setur upp leiksýningu sem fjáröflun fyrir bekkjarferðalags að vori 9. bekkjar. Í ár er engin breyting á því. 

Í ár setja þau upp sýninguna um Línu Langsokk sem sýnd verða eftirfarandi daga:

17. febrúar kl. 20:00 - frumsýning
18. febrúar kl. 18:00
19. febrúar kl 17:00
20. febrúar kl. 16:00
20. febrúar kl. 20:00 - lokasýning
 
Almennt verð: 3000 kr
10. bekkur og yngri: 2000 kr
 
Hægt er að panta miða í gegnum netfangið 9bekkurnesskola@gmail.com
Miðar eru borgaðir við hurð.
 
9. bekk hlakkar mikið til að sjá ykkur á sýningu og skemmta samborgurum.