Mottumars

Við ætlum að halda upp á mottumars á morgun, föstudaginn 21. mars og hvetjum öll að mæta með áteiknaðar mottur, í mottumars-sokkum eða með eitthvað mottutengt.
Notum ímyndunaraflið :)