Á morgun, mánudaginn 17.janúar verður kennsla með takmörkunum í Nesskóla vegna sóttkvíar og einangrunar starfsmanna og nemenda.
Hefðbundin kennsla verður hjá 1.-4.bekk ásamt því að frístundaheimilið Vinaseli verður opið á hefðbundnum tíma.
Aftur á móti verður ekki skóli hjá 5.-10.bekk, mánudag, vegna sóttkvía og einangrunar. Frekari tilkynningar verða svo sendar út með fyrirkomulagið á þriðjudaginn kemur.
Við viljum svo þakka ykkur öllum kærlega fyrir skilninginn á þessum skrýtnu tímum.