Í tilefni bóndadagsins hvetur janúarhópurinn alla bæði nemendur og starfsfólk að klæðast þjóðlegum fatnaði.