Vegna aðstæðna frestum við skólasetningu í Nesskóla fimmtudaginn 22. ágúst til föstudagsins 23. ágúst.
Viðtölin sem áttu að vera á fimmtudag verða á föstudag á sama tíma og foreldrar/forráðamenn bókuðu áður.
Skóli byrjar samkvæmt stundatöflu mánudaginn 26. ágúst.
Boðið verður upp á gæslu til 13:00 fyrir nemendur í 1. – 4. bekk eins áætlað var bæði á fimmtudag og föstudag. Þau sem óska eftir gæslu á föstudag eru beðin um að skrá sig
hér. ATH! það þarf að taka með ávaxtanesti og hádegismat í gæsluna.
Vinasel tekur svo við eftir kl 13:00 – 16:00 fyrir nemendur í 1. bekk.