Vont veður
25.10.2019
Skólahald verður óbreytt í dag, þrátt fyrir leiðinda veður. Foreldrum og forráðamönnun er frjálst að halda börnum sínum heima en vinsamlegast látið vita á skrifstofu skólans: sími 4771124. Lagist veðrið ekki með morgninum hvetjum við til að nemendurnir verði sóttir að skóla loknum.