Fréttir

Tiltekt í Nesskóla

Það er margt sem finnst í tiltekt.

Frábærir rithöfundar í Nesskóla

Það býr margur góður rithöfundurinn í Nesskóla og það sýndi sig og sannaði þegar kallað var eftir jólasmásögum í þremur aldursflokkum grunnskólans.

Lokaverkefni 10.bekkjar

Í dag, miðvikudag, munu nemendur í 10.bekk kynna lokaverkefni sín.

Nemendur Nesskóla í næstu umferð MAKEathons Matís

Hópur nemenda í 8.bekk komst áfram í næstu umferð MAKEathons á vegum Matís.

Hjólanotkun að vori

Þegar vorar og hlýnar í veðri eru reiðhjólin og aðrir farskjótar gjarnan dregnir fram. Þá er þörf á að rifja upp reglur um notkun slíks búnaðar.

Valgreinar í VA ennþá í boði fyrir elsta stig grunnskólanna í Fjarðabyggð

Samþætting í valgreinum við Verkmenntaskólann fyrir nemendur á elsta stigi heldur áfram.