Fréttir

Útvistartími barna og unglinga

Foreldrafélag Nesskóla vill koma eftirfarandi á framfæri til foreldra og forráðamanna

Morgunsöngur

Nú hefst hver vika í Nesskóla á morgunsöng með nemendum í 1. - 7.bekk.

Gönguferð miðstigs

,,Við fórum í gönguferð miðstigs Nesskóla síðastliðinn þriðjudag. Við löbbuðum frá rimlahliðinu við Fannardal og upp að Hólatjörnum. Þetta hefur því verið um 8 km ganga allt í allt og stóðu krakkarnir sig einstaklega vel."

Gönguferð yngsta stigs

Yngsta stigið fór í gönguferð um Hólmanesið í lok ágúst. Við fórum úr rútunni við útsýnisstaðinn á Hólmahálsinum og gengum niður í skemmtilega fjöru á nesinu.