Fréttir

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Nesskóla óskar nemendum, foreldrum, foráðamönnum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs.

SKÓLAR Í FJARÐABYGGÐ VERÐA OPNIR Í DAG

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir mjög slæmu veðri á Austurlandi í dag. Gert er ráð fyrir miklum vindi, milli 20 og 30 metrum á sekúndu og einhverri ofankomu.

Slæmt veðurútlit 11.12.2019

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir versnandi veðri á Austurlandi í nótt og í fyrramálið. Gert er ráð fyrir miklum vindi og talsverðri ofankomu. Fólk er beðið að athuga að talverðar líkur er á því að skólahald leik-, grunn-, og tónskóla geti raskast vegna þessa.