Fréttir

Lokaverkefni 10.SHÁ vorið 2023

Velkomin á kynningu á lokaverkefnum nemenda í 10. SHÁ í Nesskóla. Þriðjudaginn 16. maí kl. 16:00-17:30 í kennslustofum á unglingastigsgangi. Verkefnin verða öll kynnt á sama tíma en hverju verkefni er úthlutað sýningarborð/svæði. Gestir ganga á milli og nemendur segja frá verkefnum sínum. Heiti verkefna: Viðtal við Spánverja, Hreyfing ungmenna, Umfjöllun um Adhd, Tilraunastofa Nesskóla, Barnapeysa, Hinseginleikinn, Hello Kitty, Villti túristinn, Einhverfa er allskonar

Leiksýningin Krakkarnir í hverfinu

Árshátíð á yngsta stigi