Fréttir

Öskudagurinn

Öskudagurinn var haldin síðstliðin miðvikudag....

Þorrablót

Fimmtudaginn 2.febrúar hélt yngsta stig upp á þorrablót......

Þjóðlegur bóndadagur

Í tilefni bóndadagsins hvetur janúarhópurinn alla bæði nemendur og starfsfólk að klæðast þjóðlegum fatnaði.

Barnabókaverkefni í 10. SHÁ í Nesskóla.

Áttundi árgangur barnabóka í Nesskóla er kominn út. Í desember.......

Skólabyrjun eftir jólafrí

Skóli byrjar á morgun þriðjudaginn 3. janúar eftir jólafrí samkvæmt stundatöflu. Hlökkum til að sjá alla á nýju ári.

Jólaball 9.bekkjar og Síldarvinnslunnar

Þriðjudaginn 27.desember kl. 16:00 verður hið árlega jólaball 9.bekkjar og Síldarvinnslunnar. í sal Nesskóla Veitingar á staðnum og jólasveinar kíkja í heimsókn.

Jólasmásagnakeppni Menningarstofu Fjarðabyggðar

Í ár líkt og síðustu tvö ár efndi Menningarstofa Fjarðabyggðar til Jólasmásagnakeppni. Í fyrra áttum við nemanda í verðlaunasæti og í ár.....

Jólakveðja Nesskóla

Litlu jólin og veðrið

Á morgun eru Litlu jólin og verður vel tekið á móti nemendum og eigum við eftir að eiga notalega stund saman. En aftur á móti þá spáir mjög vondu veðri á morgun.....

Litlu jólin og jólafrí

Í næstu viku eru bara tveir dagar í skólanum svo er komið jólafrí. Á mánudaginn....