08.08.2023
Um Verslunarmannahelgina kíktu góðir gestir í Nesskóla en það var árgangur 1963 sem leit við og skoðaði gamla skólann sinn. Skólinn hefur nú tekið smá breytingum frá tímum þeirra en rifjuðu þau upp gamla takta í stiganum.
Þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina.
13.06.2023
Fimmtudaginn 1.júní var útskrift 10.SHÁ.....
13.06.2023
Maí var uppfullur af allskonar uppákomum og skemmtun.
Í byrjun maí fengum við heimsókn frá Auraskolen, Esbjerg...........
16.05.2023
Velkomin á kynningu á lokaverkefnum nemenda í 10. SHÁ í Nesskóla.
Þriðjudaginn 16. maí kl. 16:00-17:30 í kennslustofum á unglingastigsgangi.
Verkefnin verða öll kynnt á sama tíma en hverju verkefni er úthlutað sýningarborð/svæði.
Gestir ganga á milli og nemendur segja frá verkefnum sínum.
Heiti verkefna:
Viðtal við Spánverja, Hreyfing ungmenna, Umfjöllun um Adhd, Tilraunastofa Nesskóla, Barnapeysa, Hinseginleikinn, Hello Kitty, Villti túristinn, Einhverfa er allskonar
24.04.2023
Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði í dag, mánudaginn 24.apríl 2023....