Fréttir

Jólasmásagnakeppni Menningarstofu Fjarðabyggðar

Í ár líkt og síðustu tvö ár efndi Menningarstofa Fjarðabyggðar til Jólasmásagnakeppni. Í fyrra áttum við nemanda í verðlaunasæti og í ár.....

Jólakveðja Nesskóla

Litlu jólin og veðrið

Á morgun eru Litlu jólin og verður vel tekið á móti nemendum og eigum við eftir að eiga notalega stund saman. En aftur á móti þá spáir mjög vondu veðri á morgun.....

Litlu jólin og jólafrí

Í næstu viku eru bara tveir dagar í skólanum svo er komið jólafrí. Á mánudaginn....

Opið hús á þemadögum

Í dag er opið hús vegna þemadaga. Bæði miðstig og unglingastig verða í skólanum frá 16:00 - 18:00 og verða verkefni og myndabás til sýnis í salnum, í stofum miðstigs og unglingastigs. Yngsta stig ætlar að vera með myndasýningu í skógræktinni þar verður sýning frá 16:15 - 17:15 og eiga allir að koma með vasaljós og nesti. Mælum við með því að það verði kíkt á alla staði bæði í skólann og skógræktina. Hlökkum til að sjá ykkur.

Þemavika

Í næstu viku er þemavika. Á mánudaginn er venjulegur dagur....

Dagur eineltis

Í dag var dagur eineltis og tók Nesskóli þátt í þeim degi....

Grænir frumkvöðlar framtíðarinnar

Þann 20. október sýndi N4 þáttinn Grænir frumkvöðlar framtíðarinnar....

Vetrarfrí og starfsdagur

Minnum á að fimmtudaginn 27. október og föstudaginn 28. október er vetrarfrí í skólanum. Í framhaldinu, mánudaginn 31. október, er starfsdagur og þá einnig vetrarfrí hjá nemendum. Engin kennsla er þessa daga og Vinaselið lokað. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 1. nóvember. Einnig langar okkur að minna á að samverustundir barna og foreldra eru þeim mikilvægar. Því hvetjum við foreldra til að halda truflandi áreitum úr umhverfinu (t.d. snjalltækja) í lágmarki og njóta samverunnar saman. Njótið helgarinnar!

List fyrir alla

Í dag komu þeir Gunni og Felix til okkar í heimsókn með List fyrir alla.....