15.09.2023
Í vikunni fengum við aðra skemmtilega heimsókn ásamt því að 10.VG er í Danmörk í verkefni.......
13.09.2023
Embætti landlæknis, umboðsmaður barna, Barnaheill, Heilsugæslan, Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Viðmiðin eru gefin út til stuðnings foreldrum við að stuðla að jákvæðri og uppbyggilegri umgengni við tækni, tölvur og snjalltæki.
Skjáviðmiðin eru gefin út fyrir aldursbilin 0–5 ára, 6–12 ára og 13–18 ára.
Hér fyrir neðan má skoða viðmið fyrir hvert aldursbil:
09.09.2023
Það er gaman að segja frá því að tveir fyrrum nemendur Nesskóla.....
08.09.2023
Allt farið að ganga sinn vanagang....
01.09.2023
Þá er komin fyrsta heila skólavikan í vetur og er nú ýmislegt búið að gerast.....
31.08.2023
Vegna þoku í fjöllum falla haustgöngur niður. Við reynum seinna síðar.
28.08.2023
Fyrsta vika skólans er nú liðin og er ekki annað hægt en að segja að hún hafi gengið glimrandi vel......
22.08.2023
Nú þegar skólinn byrjar aftur og nemendur nota hjólin sín er vert að minna á reglur skólans varðandi hjólanotkun nemenda: Reiðhjól og önnur hjólaleiktæki | nesskoli
08.08.2023
Um Verslunarmannahelgina kíktu góðir gestir í Nesskóla en það var árgangur 1963 sem leit við og skoðaði gamla skólann sinn. Skólinn hefur nú tekið smá breytingum frá tímum þeirra en rifjuðu þau upp gamla takta í stiganum.
Þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina.
13.06.2023
Fimmtudaginn 1.júní var útskrift 10.SHÁ.....